Saturday, August 02, 2008


Mamma,Dóra og Ásgeir komu í hádegismat hingað til okkar í bústaðinn.
Mjög gaman að hitta þau og spjalla.
Og einnig að það hitti akkurat á afmælisdaginn hans pabba.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home