Sunday, July 27, 2008

sumo juli 2008






Vorum í þrjár nætur í sumarbústaðnum eftir langt hlé.
Það var alveg æði að koma og slappa af í sveitasælunni, fórum í gögnu, slóum blettinn, fórum í sund, spiluðum, elduðum góðan mat og fleyra. Fyrsta uppskera af jarðaberjum, mjög fín og bragðgóð.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Ekkert smá flott jardarber og frábært vedur :-) Kvedja frá okkur ollum í Danmorku. Ragga og co.

1:42 PM  

Post a Comment

<< Home