Sunday, July 20, 2008

Esja






Fórum upp á Esju í morgun í mjög góðu veðri, alltaf skemmtilegt að koma þar og þó sérstaklega í svona góðu veðri.
Nói og Nökkvi stóðu sig eins og hetjur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home