Sumargrill juli 2008
Gunnar og Harpa buðu okkur í matarboð í gær ásamt Röggu og Guðbrandi.
Það var mjög gaman að hittast aftur eftir langt hlé. Líka var gaman að hitta Sigrúnu og Helenu, og Helena spilaði tvö lög á píanó fyrir okkur og var svo með nokkrar gátur.
Svo var maturinn nátturulega hápunktur kvöldsins, frábært sallat með beikoni, nautasteik og svo marseftirréttur.
Takk fyrir frábært kvöld.
1 Comments:
Takk sömuleiðis :-) Vona að siglingin ykkar hafi heppnast vel. Hlakka til að sjá myndir :-)
Post a Comment
<< Home