Verðrið hefur verið mjög gott þó það hafi komi þrumur og rigning eins og í útlöndum.
En fegurðinn er ótrúleg og kyrrðin. Að fá tækifæri til að staldra við og skoða fjöllin, mosann, fuglana og fl. það er ómetanlegt.
Svo er kominn fyrsta uppskera af rabbabarasultu í hús.
1 Comments:
Þetta er nú meiri dugnaðurinn! Sulta og allt!
Post a Comment
<< Home