Hvolsvöllur
Við fórum í göngu í hlíðina fyrir ofan Hvolsvöll í góðu veðri á mánudag (16 júní) og skoðuðum kirkjugarðinn og kirkjuna á Hvolsvelli. Fórum svo í sund.
Höfðum það gott það sem eftir var dagsins upp í bústað. Grétar og Elísabet komu í kaffi og svo grilluðum við um kvöldið.
Mjög löng og góð helgi að baki.
2 Comments:
Gleðilega þjóðhátíð kæru vinir! Verðum í bandi. Kær kveðja, Ragga og Guðbrandur
takk fyrir það. kv. G og M
Post a Comment
<< Home