Tuesday, April 29, 2008

Geggjað pasta.

Fyrst ég er farinn að tala um uppskriftir þá er hér ein.


Geggjað pasta



sósa:
1 dl majones
1/ 2 dl olive olia
3 matsk. sítrónu safi
smá karry
1 hvítlauksgeiri (saxað)


stöff:
500 gr rækjur
4 stk ananassneiðar
3 mats. blaðlaukur
3 mats.paprikka
svartar ólivur 2-3 matsk.
2 matsk. steinselja
skinka 4-5 sneiðar (ef vill sleppa rækjum og setja meiri skinku)
piparostur
bóndabrie
gráðostur

6 dl soðið pasta


sett sama í skál, sósunni hellt yfir og pastað sett útí og allt hrært vel saman.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home