London 3-6 april
Fór til London síðustu helgi. það var mjög gaman eins og alltaf. Gott veður,17 stig og sól, en á sunnudeginum þá var allt orðið hvítt, það hafði snjóað svo mikið um nóttina að það var 10 cm jafnfallin snjór, en veðrið var svo milt að snjórinn tók fljótt upp þegar leið á morguninn.
Ég fór á Mamma mía og á Jersey boys söngleiki, það var mjög gaman.
Fór svo í Harvey Nichols og fékk mér sushi og kikti aðeins í búðir.
Ferðaðist í lestum allan tíman, gaman að læra á lestarkerfið og kynnast London þannig.
1 Comments:
Sæll bróðir, Ég á greinilega mikið eftir að gera í lífinu allaveganna hef ég ekki komið til London fyrir utan í 20 mínútur á Luton 1989 :) Ekki gæti ég borðað þetta sushi og eiga á hættu að rekast á orm :) Ég læt laxinn og síldina duga.
Bestu kveðjur úr Hafnarfirði,þinn bróðir: P.Á.
P.s. Ég er kominn á nýtt hjól.
Post a Comment
<< Home