Sunday, March 30, 2008




Hreinn og Ingibjörg og krakkarnir komu í mat til okkar á föstudaginn og var það virkilega gaman. Forréttur Geggjð pastasallat og svo eldaði kjúklinga-rétt sem ég fékk hjá Völu um daginn og tókst ljómandi vel. Eftirréttinn fékk ég hjá Gunnar S, ferskir ávextir og kókosbollur hitað í ofni-algert sælgæti.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home