Sunday, March 09, 2008

IVANOV

Fórum í leikhús í gær á Ívanov, mjög skemmtilegt.
Dramatísk saga sett upp á léttan og skemmtilegan hátt.
Fórum á undan í sushi í Iðu, mjög gott.
Mæli líka með myndinni Brúðguminn sem er byggð á sömu sögu og er frábær.
Þannig að mars er "menningarmánuður"hjá okkur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home