Saturday, February 16, 2008

Sumó í febrúar 2008.






Skellti mér upp í bústað í afslöppunar helgi, grenjandi rignin en 9 stiga hiti.
Fór í sund á Hvolsvöll og í góða göngu með hundana um þorpið.
Fann hús sem mig langar að kaupa þannig að ég verð að fara spara.
Ég eldaði góðan mat í hádeginu og er búinn að lesa og lesa.
Gott að vera hér.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home