Annar í páskum
Fórum í gær í göngu í Tumastaðaskóg og gengum upp að Efri-Klittnafoss sem er á leiðinni upp að Þríhyrningi. Gaman að ganga þar og veðrið var æði.
Fórum svo inn í Þorsteins-lund (Þorsteinn Erlingsson) í fegurðinna þar og rifjuðu upp ljóðið á minnisvarðanum þar.
Tók svo græðlinga af afklippunum hér sem ég ætla að reyna að koma til í vor.
Grófum flaggstöngina upp úr snjónum og flögguðum í tilefni dagsins.
Spiluðum og borðuðum góðan mat.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home