Sunday, April 20, 2008







Fór upp í bústað um helgina og var það alveg æði.
Frábært veður og alger kyrrð.
Fór í sund á hvolsvöll eins og vanalega og svo í góða göngu fyrir ofana bústaðinn, hundarnir voru í essinu sínu að fá að hlaupa um allt, ég þurfti að baða þá þegar ég kom heim því þeir voru svo drullugir eftir rikið sem er í grasinu.
Maggi fór tli Noregs í afmæli hjá Möggu Þóru og var það mjög gaman. Gyða og Ásmundur og Karólina fóru með honum auk fjölda annara sem fóru frá Íslandi.
Ég hafði nóg að gera að hlusta á alla nýju CD sem ég keypti, slökunar og hugleiðslu músik, rosa fínir.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Gaman að fylgjast með ykkur. Gleðilegt sumar! :-)
Kær kveðja, Ragga

6:01 AM  

Post a Comment

<< Home