Tuesday, May 27, 2008

mai 2008 Sumo




Fórum upp í bústað um helgina í mjög fallegu og góðu veðri.
Slóum flötina og löguðum aðeins til í gróðrinum. Eitruðum allan gróðurinn þannig að hann verði ekki étin að skordýrum.
Gróðurinn er óvenju snemma í ár að taka við sér.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home