MBA utskrift
Þá er hann útskrifaður, alveg æði.
Héldum smá boð fyrir fjölsk. og vini, fórum svo út að borða með Arnari og Cristjan á veitingastaðinn Ó, ljómandi fínt, svo var ball í Iðu sem MBA útskriftarnemar héldu, þar var dans og gleði langt framm eftir nóttu.
Sunnudagurinn fór í að ná kröftum eftir frábæran dag og nótt.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home