Sunday, June 15, 2008

Burfell










Ég fór upp í bústað á fimmtudag og var hér í æðislegu veðri á föstudag. Maggi kom eftir hádegi á föstudag og Vala vinkona kom seinnipartinn og útbjó ég sushi salat, mjög gott og notalegt.
Fórum öll í sund á laugardeginum og svo þaðan í luns til Grétars og Elísabetar að litla Setbergi, fórum svo og gengum öll upp á Búrfell sem er í Rangárvallasýrslu (669m), mjög fallegt veður og mikið útsýni.
Fórum svo í bústaðinn hjá Grétari og Elísabetu í flotta grill veislu, sátum svo fram yfir miðnætti í sól og góðuveðri úti á palli og höfðum það gaman.
Skemmtileg helgi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home