Monday, June 23, 2008

2008 júní -þak málun


Tók mig til og málaði þakið á bústaðnum. Það er hörku vinna að mála þak, þurfti að skrapa lausa málingu af fyrst og svo að þvo þakið með sérstöku efni og svo spúla allt af, svo fara tvær umferðir á málingu yfir.
Þakið er orðið eins og nýtt.

2 Comments:

Blogger Ragga said...

Kraftur í ykkur :-) Jónsmessukveðja!
- Ragga

1:11 AM  
Blogger gunnarasg said...

Takk fyrir það.
kv. Gunnar

3:50 AM  

Post a Comment

<< Home