Sunday, June 29, 2008

Helgin 27-29 juni 2008




Vorum upp í bústað um helgina, gott veður og notalegt.
Erla og Inga komu í heimsókn á föstudag og fengum okkur smá kampavín og ég gerði sushi-sallat og Maggi gerði Pavlovu.
Notaleg og afslöppuð helgi.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Efsta myndir er ekkert smá krúttleg :-) Við hlökkum til að sjá ykkur á miðvikudag! Kær kveðja, Ragga

12:40 PM  

Post a Comment

<< Home