Saturday, July 19, 2008

Sitges juli 2008


Hittum Döggu og Jón Erling og dætur (Una, Telma og Andrea) í Sitges og fórum út að borða með þeim bæði í hádeginu og um kvöldið.
Rosa gaman að hitta þau og hafa áhrif á að þau skipti um hótel :-)
Takk fyrir skemmtilega samveru.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home