Saturday, July 19, 2008






Fórum í átta daga siglingu um Miðjarðarhafið. Mjög fín ferð og gaman.
Veðrið var alltaf mjög gott en aldrei of heitt.
Fórum frá Barcelona og þaðan til Marseilles í Frakklandi og svo til Florence Italíu þaðan til Napoli. Svo var silgt til Mykanos og Santorini í Grikklandi og þaðan til Rómar þar sem ferðinn endaði.
Vorum svo í Sitges rétt hjá Barcelona í nokkra daga áður en við komum heim.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Frábært! Hlakka til ad sjá fleiri myndir :-) Kær kvedja frá okkur ollum!

1:06 PM  

Post a Comment

<< Home