Thursday, July 24, 2008

Kata og Dori


Kata og Dóri komu í mat til okkar á miðvikudag ( reyndar komu þau með humarinn) þetta var skemmtilegt kvöld og gaman að það var 19 ára brauðkaupsafmæli í leiðinni hjá þeim.
Snorri og Stína buðu okkur í mat í gær í rosa gott kjúklingasallat og áttu þau einnig 19 ára brúðkaupsafmæli í sumar á Jónsmennunni.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home