Sunday, October 07, 2012

Thich Nath Hanh.


Thich Nath Hanh.

Við verðum fyrir alls konar árásum, spennandi, öllum litbrigðum, og áhugaverðum hlutum. En eðli alls er skammvinnt, eins og skýin. 
Núna eru skýin hér, en eftir hádegi þá eru þau farin. Þegar skýin hverfa þá hleypur þú frá einu skýi til annars, til að reyna að ná þeim. 
Við hlaupum líka frá einu til annars, eftir fallegri konu eða myndarlegum manni. Við finnum fyrir tómleika í hjarta okkar og við erum eins og á sem rennur á milli skýja. En sannleikurinn með skýin er skammvinnur. Það er eðli þeirra að hverfa. Við verðum móð á því að hlaupa eftir þessu skýi og því næsta, og þá finnum við fyrir tómleika innra með okkur og verðum einmanna.

Thich Nath Hanh.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home