Sunday, August 26, 2012

Frábær helgi




Fórum í fimmtugsafmæli til Gunnars Sigurðssonar. Flott og skemmtileg veisla. Sigurður Grétar bróðir Gunnars var veislustjóri og stóð sig frábærlega. Raddbandið kom og söng nokkur vel valin lög. Frábær veisla og skemmtilegt að hitta gamla og góða vini.

Sigurður Grétar.

Raddbandið.

Gerður Harpa með dætrum sínum, Helenu og Sigrúnu.

Gerður Harpa með dætrum sínum, Helenu og Sigrúnu.



Allir eru að fá sér, allir eru að fá sér....................



Við fórum svo austur og þar sló ég garðinn og svo fór ég í berjamó.


2 Comments:

Blogger Ragga said...

Svo gaman að hitta ykkur :-)

4:11 PM  
Blogger gunnarasg said...

Takk sömuleiðis, og til hamingju með afmælið.
kv. Gunnar.

2:03 AM  

Post a Comment

<< Home