Sunday, August 12, 2012

Skemmtilegur dagur í sveitinni.

Maggi fór í berjamó fyrir neðan húsið okkar.
Ég, Maggi og Vala fórum á tónleika í Sólheima í Grímsnesi með Ragga Bjarna og Þorgeiri.

Eftir tónleikana fórum við a skómarkaðinn í Laugarási.

Ég og Vala spennt fyrir að heyra í Ragga Bjarna.

Ég byrjaði daginn á að planta nokkrum trjám í roki og rigningu en hlýtt var úti. Maggi fór í berjamó á meðan og týndi bláber og hrútaber.


Við fórum í göngu á hótel Laugarás og fengum okkur drykk, skemmtileg stelpa, Rakel María sem var að vinna þar og sýndi okkur allt húsið sem er eins og völundarhús. Það er komnir nýjir eigendur sem ætla að gera það upp.

Ég glaður að fá einn kaldan.

1 Comments:

Blogger Ragga said...

Girnileg ber :-)

3:36 PM  

Post a Comment

<< Home