Skemmtilegur dagur í sveitinni.
Maggi fór í berjamó fyrir neðan húsið okkar. |
Ég, Maggi og Vala fórum á tónleika í Sólheima í Grímsnesi með Ragga Bjarna og Þorgeiri. |
Eftir tónleikana fórum við a skómarkaðinn í Laugarási. |
Ég og Vala spennt fyrir að heyra í Ragga Bjarna. |
Ég byrjaði daginn á að planta nokkrum trjám í roki og rigningu en hlýtt var úti. Maggi fór í berjamó á meðan og týndi bláber og hrútaber. |
Ég glaður að fá einn kaldan. |
1 Comments:
Girnileg ber :-)
Post a Comment
<< Home