Elsku
krúttið okkar hann Nökkvi dó á föstudaginn í furðulegu slysi. Hann var í
eltingaleik við annan hund og fipaðist eitthvað og datt og
hálsbrotnaði. Hann dó samstundist og kvaldist ekki neitt. Hann var 8
ára. Virkilega sorglegt og einkennilega tómt að hafa hann ekki.
Minningin um kátan og góðan hund lifir. Nói bróðir hans sem var einu ári eldri dó í febrúar eftir erfið veikindi. Nú tekur við nýtt tímabil í lífi okkar Gunnars án þeirra. Þeir hvíla saman undir fallegu tré hér niðri við bakka Hvítár í landi okkar. Blessuð sé minning þeirra.
|
1 Comments:
Æ, Gunni minn og Maggi. Svo hræðilegar fréttir. Hitti Völu í gær og hún var að segja okkur betur frá þessu. Við samhryggjumst ykkur innilega. Yndislegur félagi.
Post a Comment
<< Home