Saturday, July 07, 2012

Pöbbarölt

Fórum í göngu og komum við í Heiðmörk að kaupa grænmeti og svo í slakka.

 Vala kom í heimsókn og ætlar að vera með okkur um helgina og við fórum í göngu um Laugarás þegar hún kom og enduðum í Slakka og fengum okkur hressingu.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home