Gróft brauð.
160 g haframjöl
300 g hveiti
3 msk. sólblómafræ
2 msk. sesamfræ
2 msk. furuhnetur
1 tsk. matarsóti
1 tsk. lyftiduft
1 tsk. salt
2 dl jógurt eða ab-mjólk
2-3 dl mjólk
2 msk. mjólk til að pensla með
2-4 msk. blönduð frá til að sáldra ofan á.
Hitið ofninn í 190 gráður. Setjið þurrefni saman í skál og blandið þeim vel saman.
Hellið jógúrt og mjólk út í og hrærið saman í samfellt deig.
Setjið örk af bökunarpappir á ofnaplötu. Mótið tvö brauð úr deiginu,
nótið svolítið meira af hveiti við það. Setjið brauðið á ofnplötuna,
penslið yfir þau með mjólk og stráið blönduðum fræjum ofan á .
Bakið í 25-30 mín.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home