Monday, June 18, 2012

Júbileum á Akureyri

Maggi var 35 ára stúdent og var haldið upp á það með þriggja daga hátiðarhöldum. Árgangurinn hans Magga fór í ferð í Skagafjörð 15. júni og var farið í bjórverksmiðju þar sem Gæðingur var smakkaður og svo farið í sund á Hofsós og fleira. Svo endað á grillveislu og sveitaballi með Geirmundi.

Yndislegt að vera á Akureyri.

Ég fór á Rub 23, stiks and sushi, Hostel í Hafnarstræti, líkmræktina Átak og gistum á Icelandair hotel, sem var alveg frábært.

Glæsileg veisla var 16. júni í Höllinni

Maggi, Gyða, Ásmundur og Hörður

Vinirnir Maggi og Gyða.

í svörtum fötum hélt uppi stemmingunni þegar ræðuhöld og skemmtiatriði voru búin.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home