Friday, June 01, 2012

“Við erum hér á jörðinni til að elska hvort annað.

“Við erum hér á jörðinni til að elska hvort annað, til að þjóna hvort öðru og lyfta hvort öðru upp. Við erum hér á þessari jörð til að gefa, ekki taka. Hreyktu þér ekki af því að taka. Gefðu og þér verða gefnar dyggðir. Og þannig eignast þú Guð.” Y. Bhajan

2 Comments:

Blogger Ragga said...

Flott.

7:15 AM  
Blogger gunnarasg said...

já, mjög flott og gott.

1:36 AM  

Post a Comment

<< Home