Saturday, May 19, 2012

Morguninn eftir matarklúbbinn

Snorri, Kristín, Guðný og Þorri gistu hjá okkur eftir matarklúbbinn og þegar við vöknuðum þá var bongó blíða á pallinum.

Sátum í sólinni og fengum okkur svo léttan morgunmat áður en fólk hélt heim á leið.



0 Comments:

Post a Comment

<< Home