Saturday, May 19, 2012

Skálholt

Fórum í Skálholt að kynna okkur hvað er í boði þar. Skoðuðum gestastofu, kirkjuna og safn í kjallara kirkjunnar og svo Þorláksbúð. Maggi er að vinna verkefni fyrir Skálholt og gott að vita hvað er í boði þar. Einnig er hótel á staðnum með uppábúnum rúmum og restaurant þar sem hægt er að kaupa eitthvað að borða. Spennandi áningarstaður.




0 Comments:

Post a Comment

<< Home