Saturday, May 19, 2012

Vörðufell föstudaginn 18. maí.

Laugarás séð frá Vörðufelli.
Röltum upp að vörðu á Vörðufelli í góðu veðri.

Gengum aðeins aðra leið en við höfðum farið áður, fórum aðeins vestar upp það sem var mjög fallegt, mikið af stórum steinum.






Maggi og Nökkvi og Laugarás í baksýn.


1 Comments:

Blogger Ragga said...

Fallegt veður sem þið hafið fengið. Við fáum svona flott veður vonandi næst :-)

12:15 PM  

Post a Comment

<< Home