Thursday, July 05, 2012

Brunch hjá Pétri og Hennu í bústaðnum.

Pétur og Henna buðu okkur í brunch  í morgun, fengum nýbakað brauð og súkkulaðiköku með rjóma. Mjög gaman og gott. Sátum svo úti í góða veðrinu og spjölluðum saman.

Nökkvi og Lilla voru mjög ánægð með hvort annað og léku sér allan tímann. Nökkvi var hress og kátur þó svo að hann hafi verðið svæfður í gær og tannhreinsaður og fjórar tennur teknar.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home