Vörðufell og Úlfsvatn
Fórum í létta morgungöngu upp á Vörðufell og gengum í kringum Úlfsvatn. |
Séð yfir að Hestfjalli og Ingólfsfjalli. |
Blóðbergsbreiður. |
Við að nálgast Úlfsvatn. |
Nökkvi var alsæll að drekka úr Úlfsvatni og vildi helst fara úti það. |
Nestispása þegar við vorum komnir hringinn í kringum vatnið. |
Tveir góðir. |
Útsýni yfir Heklu, Tindfjöll og Eyjafjallajökul. |
Þegar við komum heim fórum við aðeins í garðinn að setja niður fleiri tré og tyrfa. |
Settum niður Strandavíðir til að búa til skjól fyrir annan gróður. |
1 Comments:
Kraftur í ykkur :-) Væri gaman að sjást við tækifæri. Kærar kveðjur í bæinn.
Post a Comment
<< Home