Sunday, July 15, 2012

Vörðufell og Úlfsvatn


Fórum í létta morgungöngu upp á Vörðufell og gengum í kringum Úlfsvatn.


Séð yfir að Hestfjalli og Ingólfsfjalli.

Blóðbergsbreiður.

Við að nálgast Úlfsvatn.


Nökkvi var alsæll að drekka úr Úlfsvatni og vildi helst fara úti það.




Nestispása þegar við vorum komnir hringinn í kringum vatnið.

Tveir góðir.

Útsýni yfir Heklu, Tindfjöll og Eyjafjallajökul.

Þegar við komum heim fórum við aðeins í garðinn að setja niður fleiri tré og tyrfa.

Settum niður Strandavíðir til að búa til skjól fyrir annan gróður.



1 Comments:

Blogger Ragga said...

Kraftur í ykkur :-) Væri gaman að sjást við tækifæri. Kærar kveðjur í bæinn.

4:12 AM  

Post a Comment

<< Home