Friday, August 10, 2012

Helgarheimsókn

Fengum loksins Guggu og Auði og Völu í helgarheimsókn, Pétur og Henna og hundurinn þeirra hún Lilla komu og borðuðu með okkur á föstudagskvöldinu. Svo á Laugardag komu Auður Páls og Ingólfur, Bjargey Þóra og Hrafnhildur færandi hendi með allskyns gummelaði. Gott að eiga góða að.


0 Comments:

Post a Comment

<< Home