Sunday, August 19, 2012

Yoga og gönguferð í Norðurfjörð á ströndum.

Ég og Vala fórum í yoga og gönguferð í Norðurfjörð á ströndum með FÍ.

Á tjaldstæðinu hjá Valgeirsstöðum þar sem FÍ er með mjög flotta aðstöðu.

Ég, Auður Bjarna og Vala í nátturulauginu á Gjögri.

Farastjórinn og yogakennarinn, Auður Elva og Auður Bjarna.

Auður Bjarna.

Höfðum góða aðstöðu til að gera yoga inni í gömlu fjárhúsunum.

Sigrún Nikulás og Auður Bjarna.

Krossaneslaug.

Reykjaneshyrnan í öllu sínu veldi síðasta daginn, það var svo láskýjað alla ferðina að þetta var eina skiptið sem hún sást öll. þegar við gengum upp á hana þá var þoka á toppnum.

Valgeirsstaðir og fjárhúsin fyrir aftan.

Fórum á hverjum degi í Krossaneslaug.

Við gátum tvisvar gert yoga úti annars vorum við alltaf inni í fjárhúsunum. Við gerðum yoga kvölds og morgna, svo fórum við í léttar göngur yfir daginn. Það var sameiginlegur matur sem var uppistaða af yogafæði, ekkert kjöt og fiskur, heimabakað brauð og matur gerður að alúð og natni :-)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home