Sunday, September 09, 2012

Grettó

Við erum búinn að tæma Grettisgötuna og nú þarf bara að þrífa áður en við setjum hana á sölu. Ég og Pétur komum með kerrurnar okkar og fórum nokkrar ferðir á sorpu.


0 Comments:

Post a Comment

<< Home