Saturday, September 01, 2012

Gaman í sveitinni

Fórum í bíltúr  um sveitirnar í kringum okkur og stoppuðum á Geysi í Haukadal.

Fórum í berjamó og týndum bláber og nokkur krækiber. Maggi með Skálholt í baksýn.

Í hlíðum Vörðufells.

Bláber og krækiber.

Ég að bíða eftir gosi úr Strokki.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home