Sunday, September 09, 2012

Skemmtileg helgi í sveitinni

Ég fór í berjamó og tíndi bláber og krækiber og bjó til hlaup, sultu og saft. Gerði sultu úr bláberjum með agave syrópi, döðlum og portvíni, ummm góð.

Þessir voru spenntir að sjá hvað ég var búinn að tína mikið af berjum.


Eldsnemma á föstudagmorgun.


0 Comments:

Post a Comment

<< Home