gunnarasg
Sunday, September 09, 2012
Skemmtileg helgi í sveitinni
Ég fór í berjamó og tíndi bláber og krækiber og bjó til hlaup, sultu og saft. Gerði sultu úr bláberjum með agave syrópi, döðlum og portvíni, ummm góð.
Þessir voru spenntir að sjá hvað ég var búinn að tína mikið af berjum.
Eldsnemma á föstudagmorgun.
posted by gunnarasg at
11:44 AM
0 Comments:
Post a Comment
<< Home
About Me
Name:
gunnarasg
View my complete profile
Previous Posts
Fallegur morgunhiminn
Grettó
Gaman í sveitinni
Frábær helgi
Yoga og gönguferð í Norðurfjörð á ströndum.
Skemmtilegur dagur í sveitinni.
Torremolinos 31.júli - 7. ágúst.
Helgarheimsókn
Elsku krúttið okkar hann Nökkvi dó á föstudaginn.
Góð heimsókn
0 Comments:
Post a Comment
<< Home