Saturday, October 20, 2012

Thich Nhat Hanh


Þegar Gandhi sagði að ást er kraftur sem getur frelsað, meinti hann að við verðum að elska óvini okkar. 
Jafnvel ef óvinur okkar er miskunnarlaus, jafnvel ef hann er að buga okkur, sýnir okkur skelfingu og óréttlæti, við þurfum að elska hann. Þetta eru skilaboð frá Jesú. En hvernig getum við elskað óvin okkar? Það er aðeins ein leið -- að skilja hann. Við verðum að skilja hversvegna hann er svona, hvernig hann getur hagað sér svona, hversvegna hann sér ekki hlutina eins og við sjáum þá. Skilningurinn á persónunni færir okkur kraft til að elska og viðurkenna hann. Og á því augnabliki þegar við elskum og viðurkennum hann hættir hann að verða óvinur okkar. Að "elska óvin okkar" er ómöuglegt, því á þeirri stundu sem við elskum hann er hann ekki lengur óvinur okkar. 

Thich Nhat Hanh  from Living Budda Living Christ.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home