London 11-15 okt
Fór á hárgreiðslusýningu hjá Vidal Sasson í London og á Salon International . |
Gaman að sjá það sem er verið að gera í hárinu og líka að sjá mannlífið á sýningunni . |
Sviðið var flott og showið geggjað. |
Ég á góðri stundu. |
Hittum svo stelpurnar á Touch og fórum með þeim í hádeginu á sunnudag í sushi á Yo á Poland Street. Svava, Helena, Þórdís Guðný og Maggi. |
Veðrið var fallegt og bjart, en ekki mikill lofthiti. |
0 Comments:
Post a Comment
<< Home