Hópur 10
Hópur 10 kom til okkar í mat á föstudag í góðu veðri. Hópur 10 eru þau sem voru með Magga í MBA náminu í HR og völdust saman í fyrsta hópverkefnið hjá þeim og við höfum alltaf haft samband síðan. Skammtilegt að hittast í grilli um hásumar. Maggi útbjó Mojito og náði í myntu niður við læk, sem er sögð vera sú besta.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home