Sunday, July 04, 2010

Sumarbústaður í Júli

Yndisleg helgi í bústaðnum og allt í blóma. Stutt í að jarðaberin verði tilbúin og rabbabarinn og graslaukurinn flottur. Færðum birkitré sem ég setti niður sem græðlinga og eru orðin það stór að hægt er að færa þau á réttan stað. Maggi háþrýstiþvoði bústaðinn að utan.








0 Comments:

Post a Comment

<< Home