Saturday, June 12, 2010

Til umhugsunar

Ef þú átt mat í ísskápnum, föt, þak yfir höfuðið og svefnstað ertu
ríkari en 75% jarðarbúa..ef þú átt pening í bankanum, veskinu þínu og
kannski klink að nota í einhverja vitleysu- þá eru meðal ríkustu 8%
jarðarbúa...=

0 Comments:

Post a Comment

<< Home