Sunday, May 16, 2010

Aska í sumarbústaðnum.

Fórum upp í bústað að kikja á öskuna sem hafði komið, þurftum að spúla allan bústaðinn hátt og lágt, mjög óþægilegt að vera þarna, ryk út um allt.
Undir pallinum var þröstur búinn að gera hreiður og var alveg í skjóli fyrir öskunni.
Flúðum í bæinn og fengum fjölskylduna á Sunnuflöt til okkar í mat.






0 Comments:

Post a Comment

<< Home