Thursday, May 13, 2010

Uppstigningardagur

Gengum á Esjuna í dag upp að Steini, gaman að koma sér í smá gönguform.
Hittum svo Röggu, Guðbrand, Grímu og Mirru á leiðinni niður.







1 Comments:

Blogger Ragga said...

Takk fyrir síðast! Það var svo gaman að hitta ykkur í fjallinu :-)

5:02 AM  

Post a Comment

<< Home