Saturday, May 01, 2010

London April

Fórum til London í helgarferð sem endaði í vikuferð vegna þess að við urðum gosfastir.
Frábært verður og notalegt að vera þarna. Þurfti að láta mig hafa það að borða sushi og fá mér smá hvítvín með en maður getur vanist öllu. Fórum svo á Priscillu í eitt skipti enn og ekki klikkaði það frekar en vanalega. Fórum svo nokkrum sinnum á Henrys í nachos og stellu, fastir liðir eins og vanalega. Fórum líka á markað á Duke of York Square á laugardeginum þar sem allt er heimagert og mikið lífrænt og hollusta í fyrirrúmi.
Hittum Arnar og Kristjan í keflavík og voru þeir á leið til NY, gaman að hitta þá aðeins.










0 Comments:

Post a Comment

<< Home