April 2010
Fór til London um síðustu helgi, mjög gaman og gott veður, 18 stig og sól, alveg eins og á besta sumardegi, fór nátturulega á Henrys á Kings Road og svo skoðaði ég hverfi sem ég hef ekki komið í áður og heitir Angels, mjög skemmtilegt og líflegt hverfi.
Svo byrjaði að gjósa í Eyjaflallajökli í vikunni og allt flug liggur niðri, það hefði verið gaman að festast í London og hafa ORÐIÐ að vera þar áfram, en maður er ekki alltaf svona heppinn:-)
Fórum svo í mat til nágranna okkar á föstudaginn og fengum bróðir Magga og fjölskyldu í mat til okkar á laugardaginn.
Svo byrjaði að gjósa í Eyjaflallajökli í vikunni og allt flug liggur niðri, það hefði verið gaman að festast í London og hafa ORÐIÐ að vera þar áfram, en maður er ekki alltaf svona heppinn:-)
Fórum svo í mat til nágranna okkar á föstudaginn og fengum bróðir Magga og fjölskyldu í mat til okkar á laugardaginn.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home