Sunday, March 21, 2010

Hálfum sólahring fyrir gos

Ég tók þessar myndir í hádeginu í gær á leið heim úr bústaðnum, þá hálfum sólahring áður en gosið varð í Fimmvörðuhálsi. Það var hringt í okkur frá almannavörnum kl. eitt eftir miðnætti til að segja okkur að fara frá bústaðnum vegna gossins en svolítið einkennileg að hringja í heimasímann á símsvarann, það hefði ekki gagnast okkur neitt hefðum við verið upp í bústað.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home