Wednesday, February 17, 2010

Skíðaferð til Sviss

Fórum á skíði til Les Collons í Sviss þar sem Halldór og Laulau búa og vorum með þeim þar í Chalet Icelandica. Hanna Stína og Guðmudur komu með okkur og vorum þar í viku.
Mjög skemmtilegt skíðasvæði og fallegt umhverfi og yndislegt hús.
Matterhorn (Toblerone fjallið) sáum við út um gluggana og fjöldan allan af öðrum tindum.
Húsið er í 1800 m hæð og fórum við hæst upp í 3300 m sem er Mont Fort.
Mjög skemmtileg ferð og gaman að vera með skemmtilegu fólki.
Við Maggi fórum á Varekai með Cirque de Soleil í Royal Albert Hall á leiðinni til Sviss og var það ógleymanleg kvöldstund.










0 Comments:

Post a Comment

<< Home